MATSEÐLAR
Í BOÐI Í SÍÐUMÚLA, LÁGMÚLA OG FITJUM
Í BLÖNDUNUM OKKAR ERU ÁVEXTIR, GRÆNMETI, KRYDDJURTIR OG APPELSÍNUSAFI
Ananas, mangó, spínat, grænkál, minta og appelsínusafi
Mangó , Jarðaber, bláber, rauðrófa, engifer, lime safi og kóríander.
A.T.H. Tortillurnar innihalda glúten.
Þú getur fengið aukaskammt af nautakjöti eða kjúkling fyrir 690,-
Matarmikil og braðgóð salöt blönduð á staðnum fyrir þig.
Athugið öll salötin eru hrærð í skálum nema beðið sé um annað.
Auka sósa í boxi 249,-
Auka toppings 190.-
Auka guacamole 349,-
Auka fetaostur 259,-
Auka skammtur af sætum kartöflum eða hrísgrjónum 499,-
Auka egg 199.- Auka avocado 219.-
Auka kjúklingur ca. 140 gr. 719,-
Auka steikarkjöt ca. 100 gr. 719,-