Fyrirtækjaþjónusta

Við hjá GINGER bjóðum uppá gott úrval ferskra og góðra rétta á sanngjörnu verði.

Fyrirtækjaþjónusta:
Fyrir fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu sendum við beint á staðinn. Ef verslað er fyrir 30.000 kr. eða meira er sending frí.

Þú getur líka pantað hjá okkur í gegnum Wolt, sem sér um að afhenda matinn.

Sendingarkostnaður við beinar pantanir:

  • 4.000 kr. – Póstnúmer: 101, 105, 107, 170
  • 5.000 kr. – Önnur póstnúmer í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ (ekki Kjalarnes)
  • 7.000 kr. – Mosfellsbær og Hafnarfjörður

Pantanir:

  • Fyrir 10 manns eða fleiri þarf að panta með dags fyrirvara.
  • Fyrir minni pantanir þarf að panta fyrir kl. 10:00 sama dag.
Panta hér