English menu

555 7570

Ferskt, hollt og orkuríkt.

Njóttu lífsins!

VEISLUBAKKAR

Veislubakkarnir samanstanda af vefjum og samlokum, oft er svo bætt í þá blönduðum ávöxtum eða sushi, allt í samræmi við hvert tilefnið er.
Verðið á mannin er 2.359,- kr.

Hægt er að óska eftir uppáhalds tegundum af vefjum, samlokum eða leyfa okkur að velja það vinsælasta af matseðlinum okkar fyrir þig, gott er að panta með eins til tveggja daga fyrirvara.Fáðu nánari upplýsingar með því að senda fyrirspurn á pontun(hjá)ginger.is

Hvar erum við staðsett?