English menu

555 7570

Ferskt, hollt og orkuríkt.

Njóttu lífsins!

GINGER POKINN

Einkakokkurinn þinn

Ginger pokinn samanstendur af helstu máltíðum dagsins til að komast í gegnum daginn. Yfirkokkur Ginger setur saman máltíðarnar um morguninn og þú nærð í pokann þinn kl 10:00 og þá ættir þú að vera klár í daginn.

Eingöngu eru notað hágæða og ferskt hráefni úr eldhúsi Ginger og ekkert til sparað, fiksur, kjúklingur, nautakjöt og vegan réttir, máltíðunum svo raðað upp í samræmi við hvernig best væri að nýta orkuna yfir daginn.

Pokinn kostar 5.990.- allur dagurinn eða 4.790.- án kvöldmats

Þú pantar pokann á netfanginu ginger(hjá)ginger.is fyrir kl 17:00 og hann er klár í Síðumúlanum kl 10:00 morguninn eftir.

Sendu okkur línu á ginger(hjá)ginger.is ef þú hefur einhverjar spurningar.

Hvar erum við staðsett?