English menu

555 7570

Ferskt, hollt og orkuríkt.

Njóttu lífsins!

GINGER POKINN

Einkakokkurinn þinn

Ginger pokinn samanstendur af helstu máltíðum dagsins til að komast í gegnum daginn.

Matseðill.

Mánudagur Hráfæðishafragrautur með ávöxtum/ Epli með kókos/ Steikar burrito með fetaosti, grænmeti og brúnum hrísgrjónum/ Ferskur ávaxtasafi/ Teriyaki kjúklingur með sólkjarnafræjum og á sætkartöflusalatbeði/ Blandaðar ristaðar hnetur/

Þriðjudagur Ávaxtasmoothy með höfrum, kókosvatni og kryddjurtum/ Fersk vínber/ Sweet chilli kjúklingur með sætum kartöflum og fersku salati/ Ferskur ávaxtasafi/ Ginger sesar salat með grilluðum kjúkling/ Fitness popp/

Miðvikudagur Chia grautur með valhnetum og berjum/ Hrökkbrauð með sjávarsalti og hummus/ Kjúklinga quesadillas með fersku grænmeti og salsasósu/ Ferskur ávaxtasafi/ Opin grilluð túnfisk samloka með rauðlauk og sólþurrkuðum tómötum/ Ristaðar hnetur/

Fimmtudagur Hreint skyr með hunangi, ávöxtum og fræjum/ Próteinbox með avacado og eggi/ Ginger pizza með kjúkling, avacado, sólþurrkuðum tómötum, grænmeti og fersku salati/ Ferskur ávaxtasafi/ Kjúklingasúpa með grilluðu pestóbrauði og ávaxtasalati/ Döðlur/

Föstudagur Hráfæðishafragrautur með ávöxtum/ Kakó kryddaður banani/ Teriyaki hakkabollur með lauk, agúrku, jarðhnetum og sætum kartöflum/ Ferskur ávaxtasafi/ Epla og vínberja vefja með grilluðum kjúkling, jógúrtsósu og jarðhnetum/ Jarðaber með súkkulaði/

Yfirkokkur Ginger setur saman máltíðarnar um morguninn og þú nærð í pokann þinn kl 10:00 og þá ættir þú að vera klár í daginn.

Eingöngu eru notað hágæða og ferskt hráefni úr eldhúsi Ginger og ekkert til sparað, fiksur, kjúklingur, nautakjöt og vegan réttir, máltíðunum svo raðað upp í samræmi við hvernig best væri að nýta orkuna yfir daginn.

Pokinn kostar 5.990.- allur dagurinn eða 4.790.- án kvöldmats

Þú pantar pokann á netfanginu ginger(hjá)ginger.is fyrir kl 17:00 og hann er klár í Síðumúlanum kl 10:00 morguninn eftir.

Sendu okkur línu á ginger(hjá)ginger.is ef þú hefur einhverjar spurningar.

Hvar erum við staðsett?