English menu

555 7570

Ferskt, hollt og orkuríkt.

Njóttu lífsins!

MATSEÐILL

SAMLOKUR ÚR HEILKORNA BRAUÐI OG SÚPA SEM YLJAR OG NÆRIR

** BALSAMIC, KJÚKLINGA OG GUACAMOLE SAMLOKA 1,649,-**
Grillaður kjúklingur, salatblanda, balsamic sýróp og guacamole.

** STEIKARSAMLOKA 1,759,-**
Marinerað nautakjöt, salatblanda, grænmeti og sinnepsjógúrtsósa.

** HNETU- OG HVÍTLAUKSKJÚKLINGASAMLOKA 1,649,-**
Grillaður kjúklingur, salatblanda, hvítlauksjógúrtsósa, balsamikgljái, hnetur og guacamole.

** GINGER KJÚKLINGASÚPA, KRÖFTUG, MATARMIKIL OG ORKURÍK 1,649,-**
Grillaður kjúklingur, ferskt grænmeti, bókhveitinúðlur, kjúklingasoð og nýbakað brauð.

** BARNARÉTTIR **

** VÍKINGASAMLOKA 949,- ** *Grillaður kjúklingur og jógúrt- eða salsasósa *

** VÍKINGAVEFJA 949,- ** *Grillaður kjúklingur, jógúrt- eða salsasósa og grænmeti að vild *

** VÍKINGA KJÚKLINGUR 949,- ** *Grillaður kjúklingur,sætar kartöflur, jógúrt- eða salsasósa og grænmeti að vild *

BOOST OG SMOOTHY

VIÐ BYRJUM Á AÐ SETJA SAMAN HREINT SKYR, ÁVAXTASAFA OG BANANA, SVO GETUR ÞÚ BÆTT VIÐ ANANAS, MANGÓ, JARÐABERJUM, VILLIBERJABLÖNDU, HUNANGI, SPÍNATI OG ENGIFER. NOKKRAR GÓÐAR TILLÖGUR.

** MANGÓ OG ENGIFER BOOST 1,199,-**
** JARÐARBERJABOOST 1,199,-**
** ANANAS, MANGÓ OG KÓKOS BOOST 1,199,-**
** VILLIBERJABOOST, BRÓMBER, JARÐARBER OG BLÁBER 1,199,-**
** ÁVAXTASMOOTHY 1,199,-**

GINGER RÉTTIR

** 150 GR. NAUTAHAMBORGARI Á BRIOCHE BRAUÐI, AVACDO, CREAMFRESH SÓSU, GRÆNMETI OG SÆTUM KARTÖFLUM 2,199,-**

** NAKED BURGER 150 GR. NAUTAHAMBORGARI Á SALATBEÐI MEÐ AVACADO, GRÆNMETI OG CREAM FRESH SÓSU EÐA KJÚKLINGUR Á SALATBEÐI MEÐ AVACADO, GRÆNMETI, HNETUSÓSU SÓSU 1,699,-**

** KJÚKLINGUR MEÐ RAUÐKARRÝSÓSU 1,759,- **
* Grillaður kjúklingur, rauðri karrý-skyrsósa, nacho-kurl, brún hrísgrjón og salat.Vinsæll réttur sem vel er látið af *

** GINGER GRILLAÐUR KJÚKLINGUR MEÐ SÆTUM KARTÖFLUM 2,399,-**
Grillaður kjúklingur, sætar kartöflur, salsasósa og ferskt salat. Þetta er orðinn okkar langvinsælasti réttur í dag, þú verður að prófa hann.

** TERIYAKI KJÚKLINGUR 1,759,- **
Grillaður kjúklingur, brún hrísgrjón, teriyakisósa og ferskt salat, sætur og góður réttur.

** KJÚKLINGABORGARI MEÐ SÆTUM KARTÖFLUM 1,869,-**
*Heilkornabrauð, grillaður kjúklingur, pestó, jógúrtsósa, chillisósa, grænmeti og sætar kartöflur *

** GUACAMOLE NACHO-KJÚKLINGABORGARI MEÐ SÆTUM KARTÖFLUM 1,869,- ** *Heilkornabrauð, grillaður kjúklingur, pestó, jógúrtsósa, chilisósa, guacamole, nacho-kurl, grænmeti og sætar kartöflur *

** SWEET CHILLI KJÚKLINGUR MEÐ WASABIHNETUM OG SÆTUM KARTÖFLUM 1,759,-**
*Grillaður kjúklingur, sweet chillisósa, sætar kartöflur, wasabihnetur og salat *

** FJÖLSKYLDUVEISLA FYRIR FJÓRA 5,999,- ** * Grillaður kjúklingur, sætar kartöflur, ferskt salat, jógúrtsósa og salsa *

GINGER VEFJURNAR LÉTTAR OG LJÚFFENGAR

Tortillurnar innihalda glúten.

** KJÚKLINGA JALAPENO VEFJA 1,759,-**
Grillaður kjúklingur, salatblanda, salsasósa, jógúrtsósa, jalapeno, grilluð paprika, rauðlaukur, sólþurrkaðir tómatar, chilipipar og tortillavefja. Þetta er okkar vinsælasta vefja fyrr og síðar, þú verður að prófa hana.

** TEX MEX KJÚKLINGAVEFJA 1,759,-**
Grillaður kjúklingur, salatblanda, salsasósa, guacamole, jógúrtsósa og tortillavefja.

** STEIKARVEFJA 1,869,-**
*Marinerað nautakjöt, salatblanda, sinnepsjógúrtsósa, rauðlaukur, sólþurrkaðir tómatar og tortillavefja. *

** KJÚKLINGAVEFJA MEÐ GUACAMOLE OG FETAOSTI 1,759,-**
Grillaður kjúklingur, salatblanda, salsasósa, jógúrtsósa, guacamole, rauðlaukur, agúrka, fetaostur og tortillavefja.

Þú getur fengið aukaskammt af nautakjöti eða kjúkling fyrir 690,-

BRAKANDI FERSK SALLÖT

Pantaðu þér sallat og við blöndum það fyrir þig á staðnum.

** CAECAR SALAT Romaine salatblanda, grillaður kjúklingur, tómatar, avacado, parmesan, brauðteningar, lime safi og cream fresh dressing. 1,759,-**

** AVACADO OG GRILLAÐUR KJÚKLINGUR Romaine salatblanda, grillaður kjúklingur, tómatar, gular baunir, avacado, egg og þúsundeyja dressing. 1,759,-**

** STEIKARSALAT Romaine salatblanda, marinerað nautakjöt, sólþurrkaðir tómatar, rauðlaukur, fetaostur, sinnepsjógúrtsósa og brauðteningar. 1,869,-**

GINGER KJÚKLINGASALAT Romaine salatblanda, grillaður kjúklingur, tómatar, valhnetur, guacamole, jógúrtsósa og sólblómafræ. 1,759,-

MEXICO NACHOS KJÚKLINGASALAT Romaine salatblanda, grillaður kjúklingur, salsasósa, guacamole, jógúrtsósa , nachos og avacado. 1,759,-

GET ÉG FENGIÐ AUKA
** Auka sósa í boxi 249,-**
** Auka guacamole 389,-**
** Auka fetaostur 399,-**
** Auka skammtur af sætum kartöflum 499,-**
** Auka kjúklingur ca. 120 gr. 690,-**
** Auka steikarkjöt ca. 100 gr. 690,-**

KÆLIRINN

KJÚKLINGA EGGJANÚÐLUR MEÐ JARÐHNETUM OG ORÍENTALSÓSU 1,499,-
Með sykurbaunum, ferskum kóríander og baunaspírum (inniheldur soyaafurðir og glúten).

GINGER GRILLAÐUR KJÚKLINGUR MEÐ SÆTUM KARTÖFLUM 1,499,-
Með fersku salati og salsasósu (minni útgáfan).

10. KJÚKLINGABURRITO 1,499,-
Marineraður kjúklingur, brún hrísgrjón, grænmeti, salsasósa, jógúrtsósa

100% FERSKUR EPLA- OG ENGIFERSAFI 999,-

HAFRAGRAUTUR MEÐ GRÆNUM EPLUM OG MÚSLÍ 499,-
Með hreinu mysupróteini (inniheldur mjólkurafurðir og hnetur).

GINGER MAMA´S BROWNIE 599,-
(inniheldur mjólkurafurðir og hnetur)

HAFRAFITNESS, EKKERT HVEITI ENGINN SYKUR 599,-
Haframjöl, bananar, repjuolía og kókos.

GINGER VEISLUBAKKAR

Ertu með fund eða hitting heima fyrir eða í vinnunni? Við erum með snilldarlausnir fyrir þig. Þú getur valið um hvers konar vefjur eða samlokur sem við setjum upp fyrir þig á veislubakka og bjóðum ginger mama's brownie, ferska ávexti eða hafrafitness í eftirrétt. Þú getur valið um bakka fyrir fjóra og uppúr. Hjá okkur eru engin takmörk fyrir því hvað við viljum gera fyrir þig. Verðið á manninn er 2.359,- kr. Ef þig vantar veislubakka fyrir 12 eða fleiri þurfum við að fá sólarhringsfrest til undirbúnings. Settu þig í samband við okkur í síma 555-7570 eða á ginger(hjá)ginger.is og við gerum þetta glæsilegt fyrir þig.

Sjá nánar undir Veislubakkar.

RAUÐLAUKUR

Rauðlaukur er fjólublár að utan en hvítur að innan eins og venjulegur laukur. Rauðlaukurinn er ættaður frá Suður Evrópu og Norður Afríku, Rauðlaukurinn er aðeins sætari en venjulegur laukur. Við berum laukin fram hráan með matnum okkar og okkur finnst hann frábær á bragðið.

C-VÍTAMÍN, MAGNESÍUM, ANDOXUNAREFNARÍKUR, LÆKKAR BLÓÐÞRÝSTING, HÆGIR Á ÖLDRUN OG ER SÝKLADREPANDI

Hvar erum við staðsett?