English menu

555 7570

Ferskt, hollt og orkuríkt.

Njóttu lífsins!

MATSEÐLAR

SAMLOKUR ÚR HEILKORNA BRAUÐI OG SÚPUR SEM YLJA OG NÆRA

BALSAMIC, KJÚKLINGA OG GUACAMOLE SAMLOKA 1,689,-

Grillaður kjúklingur, salatblanda, balsamic sýróp og guacamole.

STEIKARSAMLOKA 1,689,-

Marinerað nautakjöt, salatblanda, grænmeti og sinnepsjógúrtsósa.

TÚNFISKSAMLOKA MEÐ RAUÐLAUK OG JALAPENO 1,689,- NYTT

Túnfisksalat, salatblanda, jalapeno og raulaukur.

GINGER KJÚKLINGASÚPA, KRÖFTUG, MATARMIKIL OG ORKURÍK 1,689,-

Grillaður kjúklingur, ferskt grænmeti, bókhveitinúðlur, kjúklingasoð og grillað pestó brauð.

GINGER MEXIKÓSK KJÚKLINGASÚPA/ NACHOS OG KÓKOSMJÓLK 1,689,- NYTT

Grillaður kjúklingur, grilluð papríka, rauðlaukur, agúrka og grillað pestó brauð.

BARNARÉTTIR

GINGER BARNA HAKKABOLLUR 949,- NYTT

Nautahakks bollur með brúnum hrísgrjónum eða sætar kartölur og sósu að eigin vali.

GINGER BARNA KJÚKLINGUR 949,-

Grillaður kjúklingur með brúnum hrísgrjónum eða sætar kartölur og sósu að eigin vali.

SMOOTHIE

Í BLÖNDUNUM OKKAR ERU ÁVEXTIR, GRÆNMETI, KRYDDJURTIR OG APPELSÍNUSAFI

RAUÐUR SMOOTHIE 999,-

Mangó, jarðaber, bláber, rauðrófa, engifer, kóríander og appelsísnu safi

GULUR SMOOTHIE 999,-

Ananas, mangó, avacado, bananar, grasker, basil og appelsísnu safi

GRÆNN SMOOTIE 999,-

Ananasa, mangó, spínat, grænkál, minta og appelsísnu safi

HEITIR RÉTTIR

SWEET CHILLI KJÚKLINGUR MEÐ WASABIHNETUM OG SÆTUM KARTÖFLUM
Venjuleg stærð 1.889.- stór skammtur 2.399.-

Grillaður kjúklingur, sweet chillisósa, sætar kartöflur, wasabihnetur og salat.

GINGER GRILLAÐUR KJÚKLINGUR MEÐ SÆTUM KARTÖFLUM
Venjuleg stærð 1.889.- stór skammtur 2.399.-

Grillaður kjúklingur, salsasósa og ferskt salat.

150 GR. NAUTAHAMBORGARI NYTT 2.299.-

Nautahamborgari með grilluðu brauði, avacado, grænmeti, cream fresh sósu og sætum kartöflum

KOLVETNISFRÍR
150 gr. NAUTA NAKED BURGER NYTT 1.699.-

Nautahamborgari á salatblöndu með avacado, tómötum, rauðlauk og fetaosti og cream fresh sósu.

KOLVETNISFRÍR
KJÚKLINGA NAKED BURGER NYTT 1.699.-

Grillaður kjúklingur á salatblöndu, með avacado, tómötum, rauðlauk og cream fresh sósu.

HEITREYKTUR LAX TERIYAKI NYTT 1.699.-

Heitreyktur lax, teriyakisósa og eggja hrísgrjón.
A.t.h. hægt er að kaupa aukaskammt af laxi fyrir 690,-

GINGER INDVERSKUR VEGAN MEÐ JARÐHNETUM NYTT 1.889.-

Indverskar veganbollur með brúnum hrísgrjónum, sweet chilli sósu, jarhnetum, og fersku salati.

KJÚKLINGUR MEÐ GRÆNKARRÝ SÓSU 1.889.-

Grillaður kjúklingur, rauðkarrýsósa, brún hrísgrjón, ferskt salat og nacho kurl

GUACAMOLE NACHO-KJÚKLINGABORGARI 1.889.-

Heilkornabrauð, pestóolía, jógúrtsósa, chilisósa, guacamole, nacho-kurl, grænmeti og sætar kartöflur 1.889.-

HAKKABOLLUR TIKKA MASALA NYTT 1.499.-

Hakkabollur, papríka, laukur, tikka masalasósa og eggja hrísgrjón.
A.t.h. hægt er að kaupa aukaskammt af hakkabollum fyrir 690,-

TERIYAKI KJÚKLINGUR NYTT 1.499.-

Grillaður kjúklingur, paríka, laukur, teriyaki sósa og eggja hrísgrjón.
A.t.h. hægt er að kaupa aukaskammt af kjúkling fyrir 690,-

FJÖLSKYLDUVEISLA FYRIR FJÓRA (A.T.H fyrir tvö börn og tvö fullorðna ) 5.999.-

Grillaður kjúklingur, sætar kartöflur, ferskt salat, jógúrtsósa og salsa.

LÉTTAR OG LJÚFFENGAR VEFJUR

Tortillurnar innihalda glúten.

KJÚKLINGA JALAPENOVEFJA 1,859,-

Grillaður kjúklingur, salatblanda, salsasósa, jógúrtsósa, jalapeno, grilluð paprika, rauðlaukur, sólþurrkaðir tómatar, chilipipar og tortillavefja.
Þetta er okkar vinsælasta vefja fyrr og síðar, þú verður að prófa hana.

TEX MEX KJÚKLINGAVEFJA 1,859,-

Grillaður kjúklingur, salatblanda, salsasósa, guacamole, jógúrtsósa og tortillavefja.

KJÚKLINGA OG EPLAVEFJA 1.859,- NYTT

Grillaður kjúklingur, salatblanda, jógúrtsósa, epli, jarðhnetur og tortillavefja.

KJÚKLINGAVEFJA MEÐ GUACAMOLE OG FETAOSTI 1,859,-

Grillaður kjúklingur, salatblanda, salsasósa, jógúrtsósa, guacamole, rauðlaukur, agúrka, fetaostur og tortillavefja.

Þú getur fengið aukaskammt af nautakjöti eða kjúkling fyrir 690,-

BRAKANDI FERSK SALLÖT

Matarmikil og braðgóð sallöt blönduð á staðnum fyrir þig.

SESAR SALAT 1.889.-

Romaine salatblanda, grillaður kjúklingur, tómatar, avacado, parmesan, brauðteningar, lime safi og cream fresh dressing.

AVACADO OG GRILLAÐUR KJÚKLINGUR 1.889.-

Romaine salatblanda, grillaður kjúklingur, tómatar, gular baunir, avacado, egg og þúsundeyja dressing.

STEIKARSALAT 1.889.-

Romaine salatblanda, marinerað nautakjöt, sólþurrkaðir tómatar, rauðlaukur, fetaostur, sinnepsjógúrtsósa og brauðteningar.

GINGER KJÚKLINGASALAT 1.889.-

Romaine salatblanda, grillaður kjúklingur, tómatar, valhnetur, guacamole, jógúrtsósa og sólblómafræ. 1,889,-

MEXICO NACHOS KJÚKLINGASALAT 1.889.-

Romaine salatblanda, grillaður kjúklingur, salsasósa, guacamole, jógúrtsósa , nachos og avacado.
1,759,-**

MÁ BJÓÐA ÞÉR AÐ BÆTA VIÐ SALATIÐ

Auka sósa í boxi 249,-
Auka toppings 160.-
Auka guacamole 389,-
Auka fetaostur 399,-
Auka skammtur af sætum kartöflum eða hrísgrjónum 499,-
Auka skammtur af eggja hrísgrjónum 599.-
Auka egg 199.-
Auka kjúklingur ca. 140 gr. 690,-
Auka steikarkjöt ca. 100 gr. 690,-
Auka hakkabollur ca. 140 gr 690.-

GRAB AND GO

Í VÖLDUM VERSLUNUM GINGER, 10-11 OG ICELAND

ÞAR GETURÐU GRIPIÐ MEÐ ÞÉR TILBÚNA RÉTTI FRÁ GINGER, NÝ PRESSAÐA SAFA OG FERSKAR SAMLOKUR.

GINGER VEISLUBAKKAR

Ertu með fund eða hitting heima fyrir eða í vinnunni? Við erum með snilldarlausnir fyrir þig. Þú getur valið um hvers konar vefjur eða samlokur sem við setjum upp fyrir þig á veislubakka og bjóðum ferska ávexti eða hafrafitness í eftirrétt. Þú getur valið um bakka fyrir fjóra og uppúr. Hjá okkur eru engin takmörk fyrir því hvað við viljum gera fyrir þig. Verðið á manninn er 2.359,- kr. Ef þig vantar veislubakka fyrir 12 eða fleiri þurfum við að fá sólarhringsfrest til undirbúnings. Settu þig í samband við okkur í síma 555-7570 eða á pontun(hjá)ginger.is og við gerum þetta glæsilegt fyrir þig.

Sjá nánar undir Veislubakkar.

Hvar erum við staðsett?