English menu

555 7570

Ferskt, hollt og orkuríkt.

Njóttu lífsins!

FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA

FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA

Við hjá GINGER bjóðum uppá gott úrval ferskra og góðra rétta á sanngjörnu verði.

Við sendum í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, ef verslað er fyrir 20,000,- eða meira sendum við frítt.

Panta þarf með dagsfyrirvara ef pantað er fyrir 10 eða fleiri, annars þurfa pantanir undir þessum fjölda að berast fyrir kl 10:00 sama dag. Sendið pantanir á pontun(hjá)ginger.is

Ef þú eða þitt fyritæki hafið áhuga á að fá mat sendan frá okkur í hádeginu settu þig í samband við okkur á pontun(hjá)ginger.is og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Hvar erum við staðsett?